Færsluflokkur: Bloggar
4.7.2009 | 17:10
ÞJÓÐIN Á RÉTT Á ÚRLAUSN DÓMSTÓLS
Íslenska þjóðin á rétt á að dómstóll skerí úr um hvort hún sé greiðsluskyld.
Þegar vafi leikur á um greiðsluskyldu er eðlilegt að dómstóll leysi úr þeim vafa.
Við Íslendingar eigum ekki að samþykkja að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og skósveinn hennar, Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, dæmi okkur til að borga óreiðuskuldir örfárra fjárglæframanna þó þeir séu af íslensku bergu brotnir.
Ekki setja þjóðina á hausinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggið
Þuríður Kristín Halldórsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar